Sindri Sindrason
„Ég er eins og hundur sem fæ ekki nóg af mat, ég fæ ekki nóg af súkkulaði“ Sindri Sindrason fjölmiðlamaður sat fyrir svörum hjá Ljúfa Líf. Framundan hjá Sindra er að sjálfsögðu það sem hann gerir best, búa til skemmtilegt og áhugavert sjónvarpsefni, ferðast til skemmtilegra borga með skemmtilegu fólki, hlaupa upp og niður ýmis fjöll og að lokum verðlauna sér með poppi og Nóa Kroppi.
Lakkrístoppurinn 30 ára
Lakkrístoppurinn sívinsæli er 30 ára í ár. Hann er að mörgu leyti einstakur og um leið ómissandi partur af undirbúningi jólanna hjá mörgum landsmönnum.
Dóra Júlía
Vissir þú að Dóra Júlía er forfallinn hlaupfíkill?
Viðmælandi mánaðarins er plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía. Ásamt því að þeyta skífum og skrifa pistla kennir hún einnig Barre Fit tíma hjá World Class.
Dóra Júlía elskar góð kósýkvöld, rólega göngutúra og er mikil páskaeggjakona.
Sigga Beinteins
Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins eins og flestir kalla hana hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna. Sigga er ekki aðeins topp söngkona heldur kann hún líka að láta vel um sig fara og er með skothelda uppskrift af kósýkvöldi.