Grillaðar pylsur með Pringles

Uppskrift
Leiðbeiningar
“Chicago style” pylsa
Aðferð:
Saxið tómata, lauka og papriku og skerið súrar gúrkur í löng spjót.
Myljið Pringles að eigin vali.
Grillið pylsur og brauð.
Setjið allt saman með gulu sinnepi.
Toppið með nóg af Pringles.
“Sæt og sterk” pylsa
Aðferð:
Myljið Pringles að eigin vali.
Grillið pylsur og brauð. Þegar pylsurnar eru næstum tilbúnar, penslið þær með teriyaki sósu og leyfið að brúnast.
Setjið saman með BBQ sósu, kimchi og hot honey.
Toppið með nóg af Pringles.
Innihaldsefni
Innihald „Chicago style” pylsa
Saxaðir tómatar
Saxaður laukur
Söxuð paprika
Súrar gúrkur, skornar í spjót
Gult „amerískt” sinnep
Pringles, t.d. Sour Cream & Onion
Innihald “Sæt og sterk” pylsa
BBQ-sósa
Kimchi
Pringles, t.d. Hot & Spicy eða Paprika
Hot Honey (jalapeno-hunang)
Teriyaki-sósa
Veljið pylsur og pylsubrauð eftir eigin smekk.