Grillaður Brie ostur

Noi Sirius Goteborgs Juni 05018

Grillaður Brie ostur með trönuberjasultu, pekanhnetum og appelsínu

Uppskrift

Leiðbeiningar

Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu

Hitið grill eða ofn í 200°C

Saxið pekanhnetur í grófa bita

Setjið ostinn í litla pönnu eða eldfastmót

Skerið köflótt munstur í ostinn

Toppið ostinn með ólífuolíu, trönuberjasultu og pekanhnetum

Bakið á grillinu í 10-15 mín

Rífið appelsínubörk yfir ostinn

Berið fram með Göteborgs Utvalda kexi

Innihaldsefni

Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift

1 stk Brie ostur

1 msk pekan hnetur

1-2 tsk ólífuolía

1 msk trönuberjasulta

1 stk appelsínu, raspur

Göteborgs Utvalda súrdeigskex