Grillaður Pringles lauk borgari
Uppskrift
Leiðbeiningar
Í skál blandið saman:
sýrðum rjóma, majónesi, hvítlauksdufti, dill, salti, pipar, hunangi og söxuðum graslauk.
Hitið grillið.
Skerið lauk í þykkar sneiðar. Grillið laukinn á báðum hliðum, þar ti hann erl brúnaður og sætur.
Kryddið hamborgara eftir smekk. Grillið og toppið með osti.
Ristið hamborgarabrauð á grillinu.
Smyrjið hamborgarabrauðin með sósunni.
Setjið lauk, tómata og kál á borgarann.
Ásamt Pringles Sour Cream and Onion.
Berið fram og notið afgangssósu sem ídýfu með Pringles.
Innihaldsefni
2 stk 130g hamborgara
2 stk hamborgarabrauð
Hamborgarakrydd, eftir smekk
2 sneiðar af hamborgaraosti
1 stk laukur
1 tómatur í sneiðum
2 stór salatblöð
1 dós sýrður rjómi
1 msk majónes
1 tsk hvítlauksduft
1 tsk dill krydd
Pipar eftir smekk
1 msk hunang
Salt eftir smekk
3 msk graslaukur, saxaður
Pringles Sour Cream and Onion