Þeyttur geitaostur með fíkjusultu

Uppskrift
Leiðbeiningar
Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu
Setjið saman í matvinnsluvél eða töfrasprota, geitaost, rjómaost og ólífu olíu.
Toppið með, sultu - hægt að mýkja hana í örbylgjuofni í 20 sek
Berið fram með söltuðu súrdeigskexi frá Utvalda
Innihaldsefni
Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift
150g geitaostur
1 msk rjómaostur
2 msk fíkjusultu
Pekanhnetur
Ferskt timjan