Hindberja súkkulaðibitar

Linda Ben X Noi Sirius Juli 2025 2 2 Scaled

Uppskrift

Leiðbeiningar

Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu

Setjið smjörpappír í lítið eldfast mót og raðið hindberjunum í mótið.

Bræðið hvítu súkkulaðidropana í einni skál og bræðið suðusíkkulaðið í annari.

Hellið hvíta súkkulaðinu yfir hindberjin og hellið svo suðusúkkulaðinu yfir.

Leyfið súkkulaðinu að striðna inn í ísskáp og skerið svo í bita.

Innihaldsefni

Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift

150 g hindber

100 g Síríus hvítir súkkulaðidropar

100 g Síríus suðusúkkulaði