Mozzarella snittur með bökuðum tómötum

Untitled Design (51) (1)

Uppskrift

Leiðbeiningar

Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu

Hitið ofninn á 200 C

Leggið tómatana í eldfast mót, skvettið ólífu olíu og balsamik ediki yfir ásamt salti og pipar. Bakið í ofni í 15-20 mín.

Skerið niður basil og blandið saman við flögusalti og pipar í skál.

Innihaldsefni

Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift

Utvalda súrdeigs kex

1 mozzarella kúla

200g kirsuberjatómatar

2 msk ólífu olía

1 msk balsamik edik

Salt og pipar

1 lúka af fersku basil

Flögusalt