Súrdeigs snittur með blámygluosti, fíkjum og hunangi

Einfaldur og fljótlegur réttur sem mun lífga upp á veisluborðið
Uppskrift
Leiðbeiningar
Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu
Blandið saman blámygluosti og sýrðum rjóma
Raðið Utvalda súrdeigs kexinu á disk. Smyrjið blöndunni ofaná kexið ásamt fíkjum, heslihnetum, timjan og flögu salti. Dreifið hunangi yfir og njótið.
Innihaldsefni
Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift
Utvalda súrdeigs kex
Tvær ferskar tíkjur
Hunang
½ dl ristaðar og niðurskornar heslihnetur
Flögu salt
Ferskt timjan
100g blámyglu ostur
2 msk sýrður rjómi

Göteborgs Utvalda
Síðan 1897
Utvalda kex er bakað úr vönduðum hráefnum. Á Ljúfa líf finnur þú innblástur og einfaldar uppskriftir sem innihalda ljúffengt kex frá Utvalda.