Bragðarefur með pipar trompbitum

Linda Ben X Noi Sirius Juli 2025 1 3 1024X1536

Uppskrift

Leiðbeiningar

Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu

Setjið ísinn í stóra skál eða hrærivélaskál.

Skerið ttrompbitana í smærri bita, hver biti í u.þ.b. 3 bita og setjið út í ísinn ásamt súkkulaðiperlum.

Kremjið frosnu hindberin og setjiið ofan í ísinn líka.

Hrærið öllu vel saman og skiptið í glös

Innihaldsefni

Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift

2 lítrar rjómaís

U.þ.b. 150 g Trompbitar piparfylltir frá Nóa Síríus + meira til að setja ofan á.

U.þ,b. 100 g Nóa súkkulaðiperlur

U.þ.b. 100 g frosin hindber